þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Eldur og Jakob sigruðu töltið

7. júlí 2013 kl. 11:57

Eldur var krýndur töltkóngur gærkvöldsins.

Eldur var krýndur töltkóngur gærkvöldsins þar sem að hann innsiglaði sigur sinn ásamt knapa sínum Jakobi Svavari Sigurðssyni.

Tölt T1

A úrslit 1. flokkur - Fjórðungsmót Vesturlands 2013 - opnar greinar

  1. Jakob Svavar Sigurðsson / Eldur frá Köldukinn 8,39 
  2. Bjarni Jónasson / Randalín frá Efri-Rauðalæk 8,11 
  3.  Sigurður Sigurðarson / Fáni frá Kirkjubæ 7,44 H
  4. Herdís Einarsdóttir / Grettir frá Grafarkoti 7,44 H
  5. Sigurður Óli Kristinsson / Kná frá Nýjabæ 7,33 
  6. Högni Sturluson / Ýmir frá Ármúla 7,17