þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Eldur efstur

30. júní 2014 kl. 09:18

Eldur frá Torfunesi og Rá frá Naustanesi

B flokkur gæðinga byrjar með stæl.

Þá er forkeppni B flokks gæðinga hafinn hér á Hellu í grenjandi rigningu en þrátt fyrir vosbúð er nokkrar hræður í brekkunni. Eldur frá Torfunesi er efstur eins og staðan er með 8.63 í einkunn. Knapi hans er Mette Mannseth.

Mette og Eldur komu inn á mót með einkunnina 8.51.