þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Eldjárn sigrar B-flokk stóðhesta

5. júlí 2013 kl. 21:57

Úrslitum lokið í stóðhestakeppninni bæði í A og B flokki.

Úrslitum lokið í stóðhestakeppninni bæði í A og B flokki. Eldjárn sigraði B flokkinn og Geisli frá Svanavatni sigraði A flokkinn

Hér fyrir neðan koma niðurstöðurnar úr úrslitunum:

B-flokkur stóðhesta 

1 Eldjárn frá Tjaldhólum / Guðmundur Björgvinsson 8,95 
2 Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum / Bergrún Ingólfsdóttir 8,56 
3 Asi frá Lundum II / Julia Katz 8,42 
4 Stúdent frá Gauksmýri / James Bóas Faulkner 8,33 
5 Ægir frá Móbergi / Darri Gunnarsson 8,31

A-flokkur stóðhesta

1. Geisli frá Svanavatni / Gústaf Ásgeir Hinriksson 8,62
2. Seiður frá Flugumýri II / Viðar Ingólfsson 8,59
3. Víkingur frá Ási 2 / Sigurður Óli Kristinsson 8,59
4.-5.  Bjarkar frá Litlu-Tungu / Guðmundur F. Björgvinsson 2 8,51
4.-5. Ágústínus frá Melaleiti /Guðmundur F. Björgvinsson 8,51