miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Eldjárn frá Tjaldhólum í hörkuformi

10. maí 2010 kl. 12:23

Eldjárn frá Tjaldhólum í hörkuformi

Í nýjasta tölublaði Eiðfaxa er að finna þriðju grein Guðmundar Björgvinssonar um þjálfun gæðingsins. Greinin er meðal annars skreytt myndum af Eldjárni frá Tjaldhólum en stefnt er með hann í B-flokk gæðinga í sumar.

Í Eiðfaxa á netinu sem vistaður er á vef Eiðfaxa eidfaxi.is eru videomyndbrot á bak við ljósmyndir þessarar greinar og eins á bak við myndir í fyrri greinum í þessum flokki.

Eiðfaxi vill minna áskrifendur sína á eftirfarandi:

Áskrift þinni að Eiðfaxa fylgir áskrift að vefútgáfu blaðsins.

• Náðu í LYKILORÐ þitt með því að skrá þig inn
en það gerir þú í gegnum slóðina:  www.eidfaxi.is/vefrit

• Sendu póst á afgreidsla@eidfaxi.is og segðu
okkur hvaða notandanafn þú valdir þér og við
opnum samstundis fyrir aðganginn.

Einnig er hægt að gerast áskrifandi að vefútgáfunni eingöngu fyrir kr. 6.500 á ári. Smelltu hér til að skoða þann möguleika: http://eidfaxiis.e-pages.dk/index.php?action=new_user