þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ekki sýnt beint í dag

20. júlí 2016 kl. 16:03

Íslandsmót

Engin bein útsending frá Íslandsmótinu í dag.

Vegna tæknilegra vandamála, sem verið er að leysa, verður því miður ekki hægt að streyma beint frá Íslandsmóti fullorðinna í dag. Að lokinni keppni í kvöld verða upptökur frá deginum í dag settar inn á LH TV og hægt verður að horfa á keppnina frá því í dag. Vonir standa til að hægt verði að streyma beint frá mótinu á morgun, fimmtudag. Við biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum.