þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ekki bara keppni

odinn@eidfaxi.is
13. júlí 2013 kl. 13:00

Hleð spilara...

Haraldur Þórarinsson formaður LH segir ekki minni orka fara í hinn almenna hestamann en keppnishestamennsku.

Þórir Haraldsson framkvæmdastjóri Líflands segir það mikilvægt að Íslenska landsliðið komi fram sem ein heild á HM og vill fyrirtækið styrkja liðið til þess.

Haraldur formaður LH blæs á þá gagnrýni að of mikil orka fari í keppnismál og of lítil í hinn almenna hestamann.