mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ólafur Ragnar: „Ekki af baki dottinn“

odinn@eidfaxi.is
4. ágúst 2013 kl. 13:02

Hleð spilara...

Viðtal við Ólaf Ragnar Grímsson

Ólafur Ragnar segir að íslenski hesturinn sé mikilvægur til að kynna land og þjóð utan Íslands.

Í viðtali við Eiðfaxa segir hann hafa alist upp við hesta í Borgarfirði og þrátt fyrir að hafa dottið oftar en einu sinni af baki eins og frægt er þá eru tilfinningar hans til hestsins okkar hlýjar.