laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Ekkert keppnishald"

odinn@eidfaxi.is
2. desember 2013 kl. 10:49

Hleð spilara...

Talsvert um að vera þrátt fyrir að vera dreifð.

Nýliðun er ekki vandamál í hestamennsku á Vopnafirði og námskeið fyrir börn um ungmenni alltaf fullbókuð. "Fullorðna fólkið er reyndar ekki duglegt að sækja námskeið" segir Þráinn.