mánudagur, 11. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ekið á hross við Kotströnd

23. apríl 2010 kl. 11:40

Ekið á hross við Kotströnd

Ekið var á hross á þjóðvegi 1 við Kotströnd á milli Hveragerðis og Selfoss í nótt. Að sögn lögreglunnar á Selfossi urðu ekki slys á fólki en hinsvegar þurfti að aflífa hrossið í kjölfar árekstursins.

/mbl.is