mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Eitt hross drapst

3. nóvember 2009 kl. 09:47

Eitt hross drapst

Eitt hross drapst þegar ekið var inn í hrossahóp við Garðsenda austan Hegraness, í umdæmi Sauðárkrókslögreglu, í kvöld.
Að sögn lögreglu slapp ökumaður bílsins með skrámur en bíllinn er væntanlega ónýtur. Ökumaður taldi sig hafa ekið á tvö hross en hópurinn tvístraðist við áreksturinn og er verið að kanna hvort fleiri hross hafi meiðst.

/www.mbl.is