sunnudagur, 22. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Einstein litli - myndband

28. apríl 2010 kl. 18:03

Einstein og Garret vinur hans. Mynd/AP.

Einstein litli - myndband

Hann er trúlega heimsins minnsti hestur, vegur 2,7 kg og er 35 cm á hæð. Einstein hefur hlotið mikla athygli, þó ekki sé hann nema vikugamall. Kíkið á myndbandið, hann er alveg yndislegur, um það bil á stærð við nýfætt lamb!