laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Einstein litli - minnsta folald í heimi? -

27. apríl 2010 kl. 11:00

Einstein og Garrett. Mynd/AP

Einstein litli - minnsta folald í heimi? -

Einstein heitir folaldið og er þriggja daga gamalt. Það fæddist í New Hampshire í Bandaríkjunun,  Einstein er af smáhestakyni en jafnvel að teknu tilliti til þess verður að segja að hann er óttalegt kríli.

Vinur hans Garrett Mullen er fjögurra ára. Einstein var 2.73 kíló þegar hann fæddist.

Eigendurnir eru nú að kanna hvort hann kemst í heimsmetabækur sem minnsta folald í heimi.

 

 

 

Óli Tynes / visir.is