þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Einstaklingssýndar hryssur 4 vetra

28. júní 2011 kl. 13:18

Einstaklingssýndar hryssur 4 vetra

Dómum er lokið í 4 vetra flokki. Langefst er Kráksdóttirin Úlfhildur frá Blesastöðum 1A en hún hækkar fyrir fegurð í reið úr 8,5 í 9,0 frá því í vor. Önnur er Vissa frá Lambanesi dóttir Glyms frá Innri-Skeljabrekku en hún hækkar um hálfan bæði fyrir vilja/geðslag og tölt og hækkar því úr 8,15 í 8,31 fyrir kosti og úr 7,96 í 8,06 í aðaleinkunn. Þriðja er Hágangsdóttirin Jódís frá Lækjarbotnum sem hækkar einnig frá því í vor úr 7,85 fyrir kosti í 7,92 og aðaleinkunn úr 8,02 í 8,06. Fjórða er Gustsdóttirin Maístjarna frá Lundi, hún hækkar einnig frá því í vor um hálfan fyrir tölt, brokk og vilja/geðslag og hækkar úr 7,85 í 8,08 fyrir hæfileika og úr 7,90 í 8,04 í aðaleinkunn. Fimmta er Hróðursdóttirin Blíða frá Litlu-Tungu undan hestagullinu Björk frá Litlu-Tungu. Hún hækkar úr 7,5 í 8,5 fyrir skeið, um hálfan fyrir vilja/geðslag en hækkar í 7,0 fyrir stökk.

Eins og fyrr sagði þá er Úlfhildur langefst en mjótt er á munum í næstu fjórum sætunum og ljóst að hart verður barist um efstu sætin á yfirliti á fimmtudag. Það sett aðeins strik í reikninginn í morgun mikil ólæti úr hljóðkerfi vallarins og er það ekki á mikið rok bætandi, þó á það sérstaklega við um yngstu hrossin. Þetta er eitthvað sem má laga á auðveldan hátt, ekki tókst tæknifólki að laga þetta ný fyrir hádegið en vonandi verður þetta betra nú eftir hádegið þegar stóðhestarnir verða sýndir.
IS2007287808 Úlfhildur frá Blesastöðum 1A
Örmerki: 968000004560569
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Magnús Trausti Svavarsson
Eigandi: Magnús Trausti Svavarsson
F.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Ff.: IS1996187336 Töfri frá Kjartansstöðum
Fm.: IS1984287021 Bryðja frá Húsatóftum
M.: IS1993288046 Kata frá Haga
Mf.: IS1986157700 Kveikur frá Miðsitju
Mm.: IS1984287028 Fjóla frá Haga
Mál (cm): 142 - 139 - 61 - 146 - 28,5 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 - V.a.: 9,5
Sköpulag: 7,5 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 6,5 - 7,0 - 8,5 - 8,0 = 8,21
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 5,0 - 9,0 - 9,0 - 9,0 - 7,5 = 8,17
Aðaleinkunn: 8,19
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Þórður Þorgeirsson
IS2007238736 Vissa frá Lambanesi
Örmerki: 352206000041737
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Agnar Þór Magnússon
Eigandi: Sporthestar ehf.
F.: IS2001135613 Glymur frá Innri-Skeljabrekku
Ff.: IS1998135614 Gaukur frá Innri-Skeljabrekku
Fm.: IS1991236230 Þyrla frá Norðtungu
M.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi
Mf.: IS1988188539 Gimsteinn frá Bergstöðum
Mm.: IS1987238711 Sveifla frá Lambanesi
Mál (cm): 136 - 135 - 60 - 134 - 25,5 - 16,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 - V.a.: 7,6
Sköpulag: 8,5 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 7,0 - 7,5 - 7,5 - 7,5 = 7,68
Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 7,0 = 8,31
Aðaleinkunn: 8,06
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Birna Tryggvadóttir Thorlacius
IS2007286810 Jódís frá Lækjarbotnum
Örmerki: 352098100016736
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Jónína Hrönn Þórðardóttir
Eigandi: Jónína Hrönn Þórðardóttir
F.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Ff.: IS1989158501 Glampi frá Vatnsleysu
Fm.: IS1991286591 Hera frá Herríðarhóli
M.: IS1995286808 Tara frá Lækjarbotnum
Mf.: IS1988158436 Hrannar frá Kýrholti
Mm.: IS1984286016 Emma frá Skarði
Mál (cm): 143 - 140 - 66 - 144 - 27,5 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 - V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 = 8,26
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 5,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 8,0 = 7,92
Aðaleinkunn: 8,06
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
IS2007276196 Maístjarna frá Lundi
Örmerki: 352206000060891
Litur: 1521 Rauður/milli- stjörnótt glófext
Ræktandi: Sigurhans Þ Jónsson
Eigandi: Magnús Gunnar Sigurhansson
F.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Ff.: IS1973135980 Gáski frá Hofsstöðum
Fm.: IS1978257260 Abba frá Gili
M.: IS1998276193 Halastjarna frá Lundi
Mf.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Mm.: IS1988276193 Elding frá Lundi
Mál (cm): 137 - 135 - 63 - 141 - 27,5 - 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 - V.a.: 8,0
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 9,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 = 7,98
Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 5,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 7,5 = 8,08
Aðaleinkunn: 8,04
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Hans Friðrik Kjerulf
IS2007286955 Blíða frá Litlu-Tungu 2
Örmerki: 352206000054479
Litur: 2760 Brúnn/dökk/sv. leistar(eingöngu)
Ræktandi: Vilhjálmur Þórarinsson
Eigandi: Vilhjálmur Þórarinsson
F.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Ff.: IS1992135930 Léttir frá Stóra-Ási
Fm.: IS1989235990 Rán frá Refsstöðum
M.: IS2000286952 Björk frá Litlu-Tungu 2
Mf.: IS1992158707 Spuni frá Miðsitju
Mm.: IS1989265803 Brá frá Þverá, Skíðadal
Mál (cm): 144 - 139 - 65 - 144 - 27,5 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 - V.a.: 8,3
Sköpulag: 9,0 - 9,0 - 7,5 - 8,5 - 7,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 = 8,14
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 8,5 - 7,0 - 8,5 - 8,0 - 7,0 = 7,95
Aðaleinkunn: 8,03
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Erlingur Erlingsson
IS2007284464 Snædís frá Hólavatni
Örmerki: 352098100013750
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Ræktandi: Herborg Svava Jensdóttir
Eigandi: Herborg Svava Jensdóttir
F.: IS2002184878 Borgar frá Strandarhjáleigu
Ff.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Fm.: IS1981235981 Von frá Hofsstöðum
M.: IS1989235982 Hríma frá Hofsstöðum
Mf.: IS1986157121 Gráskjóni frá Sauðárkróki
Mm.: IS1976235862 Jörp frá Kletti
Mál (cm): 142 - 138 - 64 - 145 - 28,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,2 - V.a.: 9,0
Sköpulag: 7,0 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 = 7,81
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 = 8,17
Aðaleinkunn: 8,03
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Elvar Þormarsson
IS2007286220 Fura frá Hellu
Örmerki: 000004709335
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Eigandi: Marie Cecilie Clausen Kolnes
F.: IS2000184814 Eldjárn frá Tjaldhólum
Ff.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Fm.: IS1983276001 Hera frá Jaðri
M.: IS1991286860 Ösp frá Skammbeinsstöðum 1
Mf.: IS1985186011 Ásaþór frá Stóra-Hofi
Mm.: IS1988286860 Frökk frá Skammbeinsstöðum 1
Mál (cm): 144 - 139 - 65 - 143 - 29,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 - V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,5 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,0 = 8,46
Hæfileikar: 8,0 - 9,0 - 5,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 = 7,74
Aðaleinkunn: 8,03
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
IS2007235060 Elja frá Einhamri 2
Örmerki: 352206000033115
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Hjörleifur Jónsson
Eigandi: Hjördís Árnadóttir, Hjörleifur Jónsson, Sif Ólafsdóttir
F.: IS1986186055 Orri frá Þúfu
Ff.: IS1982151001 Otur frá Sauðárkróki
Fm.: IS1983284555 Dama frá Þúfu
M.: IS1995235065 Ósk frá Akranesi
Mf.: IS1985136002 Blær frá Höfða
Mm.: IS1978235895 Bylgja frá Sturlureykjum 2
Mál (cm): 141 - 138 - 64 - 143 - 27,5 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 - V.a.: 8,6
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,0 - 9,0 - 7,5 = 8,24
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 5,0 - 8,0 - 8,5 - 9,0 - 8,0 = 7,87
Aðaleinkunn: 8,02
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Þorvaldur Árni Þorvaldsson
IS2007281563 Kilja frá Minni-Völlum
Örmerki: 352098100015939
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Fjóla Runólfsdóttir
Eigandi: Eysteinn Leifsson ehf, Reynir Örn Pálmason
F.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Ff.: IS1996187336 Töfri frá Kjartansstöðum
Fm.: IS1984287021 Bryðja frá Húsatóftum
M.: IS1993286770 Kolla frá Skarði
Mf.: IS1989188560 Kolskeggur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1978286751 Drottning frá Skarði
Mál (cm): 139 - 137 - 63 - 142 - 28,0 - 17,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 - V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 7,5 = 7,98
Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 = 8,02
Aðaleinkunn: 8,00
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Þórður Þorgeirsson
IS2007201041 Formúla frá Skipaskaga
Örmerki: 352206000031560
Litur: 3510 Jarpur/milli- skjótt
Ræktandi: Jón Árnason
Eigandi: Jón Árnason
F.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS1994235026 Kvika frá Akranesi
Mf.: IS1986157700 Kveikur frá Miðsitju
Mm.: IS1973235007 Rakel frá Akranesi
Mál (cm): 144 - 140 - 68 - 148 - 26,0 - 16,5
Hófa mál: V.fr.: 9,1 - V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 6,5 = 8,05
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 = 7,93
Aðaleinkunn: 7,98
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Þórður Þorgeirsson
IS2007287054 Ríma frá Auðsholtshjáleigu
Örmerki: 352098100013111
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Gunnar Arnarson, Kristbjörg Eyvindsdóttir
Eigandi: Gunnar Arnarson ehf.
F.: IS2001187053 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu
Fm.: IS1985225005 Hildur frá Garðabæ
M.: IS1987288802 Limra frá Laugarvatni
Mf.: IS1982187035 Angi frá Laugarvatni
Mm.: IS1978288840 Glíma frá Laugarvatni
Mál (cm): 143 - 141 - 63 - 145 - 28,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 - V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,0 - 8,5 - 8,5 = 8,35
Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 5,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 7,72
Aðaleinkunn: 7,97
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Þórdís Erla Gunnarsdóttir
IS2007287870 Snilld frá Reyrhaga
Örmerki: 352206000032552
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: María Steinunn Þorbjörnsdóttir
Eigandi: María Steinunn Þorbjörnsdóttir
F.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2001258711 Frá frá Miðsitju
Mf.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Mm.: IS1982258855 Fluga frá Sólheimum
Mál (cm): 140 - 136 - 62 - 140 - 27,0 - 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 6,0 = 7,87
Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 6,5 = 8,04
Aðaleinkunn: 7,97
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Erlingur Erlingsson
IS2007276177 Álöf frá Ketilsstöðum
Örmerki: 352098100019050
Litur: 1514 Rauður/milli- skjótt hringeygt eða glaseygt
Ræktandi: Jón Bergsson 
Eigandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson
F.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS1998276177 Hefð frá Ketilsstöðum
Mf.: IS1993185965 Skrúður frá Framnesi
Mm.: IS1985276004 Vakning frá Ketilsstöðum
Mál (cm): 138 - 136 - 63 - 141 - 27,5 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 - V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 8,5 - 7,0 = 8,00
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 7,5 - 7,5 = 7,86
Aðaleinkunn: 7,92
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Bergur Jónsson
IS2007237335 Stássa frá Naustum
Örmerki: 968000005601864
Litur: 3410 Jarpur/rauð- skjótt
Ræktandi: Margrét Erla Hallsdóttir
Eigandi: Illugi Guðmar Pálsson
F.: IS2001158280 Baugur frá Víðinesi 2
Ff.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Fm.: IS1984257073 Gáta frá Hofi 
M.: IS1996237332 Snörp frá Naustum
Mf.: IS1979158390 Viðar frá Viðvík
Mm.: IS1982237332 Stássa frá Naustum
Mál (cm): 140 - 135 - 62 - 140 - 27,5 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,5 - V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 9,0 - 6,0 - 8,0 - 6,0 = 8,05
Hæfileikar: 8,0 - 8,5 - 7,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 6,5 = 7,76
Aðaleinkunn: 7,88
Hægt tölt: 7,0      Hægt stökk: 5,0
Sýnandi: Steingrímur Sigurðsson
IS2007258304 Storð frá Hólum
Örmerki: 352206000034493
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Hólaskóli 
Eigandi: Hólaskóli 
F.: IS2002158311 Fjörnir frá Hólum
Ff.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Fm.: IS1992258300 Þilja frá Hólum
M.: IS2000258308 Ösp frá Hólum
Mf.: IS1993187449 Markús frá Langholtsparti
Mm.: IS1993258304 Þokkabót frá Hólum
Mál (cm): 142 - 140 - 62 - 142 - 28,0 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,4 - V.a.: 8,9
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 = 8,11
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 5,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 = 7,67
Aðaleinkunn: 7,84
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Mette Camilla Moe Mannseth
IS2007264490 Kolka frá Efri-Rauðalæk
Örmerki: 968000004709489, 352098100012118
Litur: 2720 Brúnn/dökk/sv. stjörnótt
Ræktandi: Guðlaugur Arason, Snjólaug Baldvinsdóttir
Eigandi: Karl Áki Sigurðsson, Sigurður Dagur Sigurðsson
F.: IS2001186915 Vilmundur frá Feti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu
Fm.: IS1992286930 Vigdís frá Feti
M.: IS1994265490 Drottning frá Efri-Rauðalæk
Mf.: IS1968157460 Hrafn frá Holtsmúla
Mm.: IS1985260001 Kvika frá Brún
Mál (cm): 139 - 134 - 65 - 145 - 28,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 7,0 = 8,21
Hæfileikar: 8,0 - 8,5 - 5,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,0 = 7,57
Aðaleinkunn: 7,83
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Baldvin Ari Guðlaugsson