mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Eins og klárhestur á tölti og brokki

odinn@eidfaxi.is
1. júlí 2014 kl. 13:56

Hleð spilara...

Viðtal við Gísla Gíslason sem er efstur í A-flokki á Trymbli frá Stóra-Ási.

Gísli Gíslason segir Trymbil frá Stóra-Ási vera draumahestgerðina en hann ræktaði, tamdi, sýndi og keppir nú á.

Hann segir okkur frá Trymbil, þjálfun hans og eðli í viðtali við Eiðfaxa.