sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Einblíndum á gæðingaskeið í ár"

6. júlí 2019 kl. 12:00

Davíð Jónsson og Irpa frá Borgarnesi íslandsmeistarar 2019

Davíð Jónsson í viðtali eftir sigur í gæðingaskeiði

Keppt var í gæðingaskeiði hér í morgun á íslandsmeistaramóti. Davíð Jónsson er íslandsmeistari í gæðingaskeiði árið 2019 á Irpu frá Borgarnesi, einkunn þeirra 8,13.

Blaðamaður Eiðfaxa ræddi við Davíð um sigurinn og það hvort þau Irpa setji stefnuna á HM.

Viðtal við Davíð má nálgast á youtube rás Eiðfaxa með því að smella á vefslóðina hér fyrir neðan.

https://youtu.be/u7i5GNPtXzo