þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Einar Öder og Glóðafeykir heilluðu - úrslit

1. júlí 2011 kl. 16:03

Einar Öder og Glóðafeykir heilluðu - úrslit

Landsliðsstjórinn Einar Öder Magnússon á Glóðafeyki fra Halakoti sigruðu B-úrslit í B-flokki sem var um það bil að ljúka. Einar og Glóðafeykir heilluðu bæði áhorfendur og brekkuna með skemmtilegri sýningu, landsliðsstjórinn sat hest sinn brosandi og uppskar lófaklöpp og köll brekkuáhorfenda.

Meðfylgjandi eru úrslit B-úrslitana

9           Glóðafeykir frá Halakoti / Einar Öder Magnússon        8,70        
10           Baldvin frá Stangarholti / Reynir Örn Pálmason        8,68        
11           Sædynur frá Múla / Ólafur Ásgeirsson        8,61     
12        Gáski frá Sveinsstöðum / Ólafur Magnússon        8,59
13           Háfeti frá Miðkoti / Ólafur Þórisson        8,57         
14           Hörður frá Hnausum II / Sigurbjörn Bárðarson        8,46         
15           Hlekkur frá Þingnesi / Eyjólfur Þorsteinsson        8,45  
16           Esja frá Kálfholti / Ísleifur Jónasson        8,40