laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Einar Öder fimmtugur

17. febrúar 2012 kl. 16:14

Einar Öder fimmtugur

Landsliðsstjórinn og hestamaðurinn kampakáti Einar Öder Magnússon fagnaði fimmtugsafmæli sínu í dag með því að opna hús sitt að Halakoti og bjóða gestum upp á morgunverðarhlaðborð. Myndir frá þeim fjöruga mannfagnaði má nálgast hér.

Eiðfaxi óskar honum til hamingju með daginn.