laugardagur, 23. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ein gömul og góð

30. apríl 2015 kl. 15:00

Ein gömul og góð. Glæstir gæðingar og gamalkunnir knapar.

Tímabil hestamóta komið á skrið.

Nú þegar keppnisárið er komið á skrið er ekki úr vegi að rifja upp góðar minningar frá gömlum hestamótum. Hver man eftir þessu?

Þarna eru komnir saman í hópreið nokkrir gamalkunnir knapar, sem enn eru að, á góðum gæðingum. Myndin er ómerkt svo óskað er eftir upplýsingum um tilefnið, hvaða mót þetta er og hrossin sem þarna ganga í takt.

Upplýsingar berist á eidfaxi@eidfaxi.is eða sem athugasemd á fésbókinni okkar.