þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Eiðfaxi – vefútgáfan

8. desember 2011 kl. 11:55

Eiðfaxi – vefútgáfan

Jólablað Eiðfaxa er að koma úr prentsmiðjunni og fer til áskrifenda og í verslanir strax og við höfum fengið það í hendurnar. Vefútgáfan er hinsvegar komin á netið fyrir nokkrum dögum síðan og geta allir áskrifendur lesið hana þar til blaðið sjæálft er komið til þeirra...
 

Hvernig nálgast ég vefútgáfuna?
Þú þarft einfaldlega að velja þér notendanafn og aðgangsorð og senda það í tölvupósti eidfaxi@eidfaxi.is og þá verður opnað fyrir aðgang að blaðinu. Hér er vídeómynd sem útskýrir þetta mjög vel.