laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Eiðfaxi óskar hestamönnum gleðilegra jóla

24. desember 2009 kl. 10:53

Eiðfaxi óskar hestamönnum gleðilegra jóla

Jólin eru komin. Eiðfaxi óskar lesendum sínum og hestamönnum öllum gleðilegra jóla og þakkar ánægjuleg samskipti og samstarf á árinu sem senn kveður. Nýja árið bíður okkar með skemmtilegum viðburðum og uppákomum í hestamennskunni og þar sjáumst við aftur.

Hátíðarkveðjur,

starfsfólk Eiðfaxa.