þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Eiðfaxi mættur á LM

odinn@eidfaxi.is
29. júní 2014 kl. 09:16

Landsmótið hefst í blíðunni en spáð er rigningu þriðjudag og aðfaranótt miðvikudags.

Kjöraðstæður á Gaddstaðaflötum

Nú er Landsmóta að hefjast hér á Gaddstaðaflötum og aðstæður eins og þær gerast bestar. Mótið hefst degi fyrr en ætlað var vegna þess hve mörg kynbótahross náðu lágmörkum.

Dagskrá dagsins samanstendur því eingöngu af kynbótahrossum en það eru 7 vetra hryssur og eldri sem hefja leik en dagskrá dagsins líkur með fyrstu hryssum úr flokki 6 vetra hryssna.

Dagskráin er sem hér segir:

09:30 - 12:00 Kynbótavöllur Hryssur 7 v og eldri

12:00 - 13:00 Hlé

13:00 - 15:30 Hryssur 7 v og eldri frh.

15:30 - 16:00 Hlé

16:00 - 17:10 Hryssur 7 v og eldri frh.

17:10 - 18:00 Hlé

19:30 - 21:00 Hryssur 6 v