föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Eiðfaxi á HM

1. júlí 2019 kl. 13:30

Hross í Tungurétt í Svarfaðardal.

HM Blaði Eiðfaxa verður dreift í 15.000 eintökum

 

Eiðfaxi verður með fjölbreyttan fréttaflutning af Heimsmeistaramótinu sem fer fram í Berlín daganna 4.-11.ágúst.

Fyrirhugað Heimsmeistaramótsblað Eiðfaxa verður með í för og því dreift í Þýskalandi móttökum þess að kosntaðarlausu í 15.000 eintökum. Blaðið verður gefið út á ensku.

Þeir auglýsendur sem auglýsa í HM blaði Eiðfaxa mega því treysta því að blaðið nái til allra þeirra fjölmörgu áhugamanna um íslenska hestinn sem sækja heimsmeistaramótið heim.

Hefur þú áhuga á að auglýsa þína þjónustu?

Nánari upplýsingar veitir

Gylfi Þór Þorsteinsson Framkvæmdarstjóri

gylfi@eidfaxi.is

s: 8989007