mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Ég vil vita hver gefur hvað"

odinn@eidfaxi.is
9. september 2013 kl. 10:56

Hleð spilara...

Bergur Jónsson á málþingi fagráðs

Bergur Jónsson frá Ketilsstöðum var einn af þeim sem steig í pontu á málþinginu sem fagráð stóð fyrir á Hvanneyri á föstudag. Bergur hefur sjaldnast setið á skoðunum sínum og hér leggur hann fram sínar tillögur.