laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

„Ég lít á þetta sem heildarafrek“

11. ágúst 2019 kl. 18:20

Íslenska landsliðið 2019

Sigurbjörn Bárðarson landsliðsþjálfari í viðtali að heimsmeistaramótinu loknu

 

 Nú er heimsmeistaramótinu í Berlín formlega lokið. Ísland tók við liðabikarnum sem veittur er stigahæsta liði mótsins. .

Alls unnu Íslendingar til sex gullverðlauna í fullorðinsflokki, 1 gull í ungmennaflokki og 4 kynbótahross stóðu hæst í sínum aldursflokki. Þessi áranagur verður að teljast frábær.

Gullhafar landsliðsins eru;
Jóhann Skúlason (Tölt,fjórgangur,fjórgangsgreinar), Teitur Árnason (gæðingaskeið), Konráð Valur Sveinsson (100 metra skeið), Guðmundur Björgvinsson ( 250 metra skeið) og Benjamín Sandur Ingólfsson (Gæðingaskeið ungmenna)

Mjallhvít frá Þverholtum (5 vetra hryssur), Spaði frá Barkarstöðum (6 vetra stóðhestar), Eyrún Ýr frá Hásæti (6 vetra hryssur) og Elja frá Sauðholti (7 vetra hryssur)

Eiðfaxi ræddi við Sigurbjörn Bárðarson landsliðsþjálfar að mótinu loknu.

Viðtalið má nálgast með því að smella á vefslóðina hér fyrir neðan.

https://youtu.be/QOgUNsYLdPo