sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Ég er ekki allt of og bjartsýnn"

odinn@eidfaxi.is
10. ágúst 2013 kl. 19:24

Hleð spilara...

Sproti er Sjávarborg er enn mjög veikur.

Margir höfðu átt von á því að Sproti frá Sjávarborg kæmi hér til Berlínar og myndi vinna gæðingaskeiðið nokkuð auðveldlega.

Sproti hafði náð langbesta árangri ársins í greininni en veiktist rétt fyrir mót.

Guðmundur Einarsson segir frá þessu og fleiru í viðtali við Eiðfaxa.