mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Ég er að reyna að standa mig"

odinn@eidfaxi.is
29. mars 2014 kl. 22:32

Hleð spilara...

Árni Björn er efstur í stigakeppni Meistaradeildar þegar tvær greinar eru eftir.

Það er ný staða fyrir Árna Björn að leiða stigakeppnina í einstaklingskeppni Meistaradeildarinnar. Eiðfaxi tók hann tali í lok keppninar um síðustu helgi og spurði hann um framhaldið í keppninni og á komandi sumri.