fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Ég bjóst við meiru"

odinn@eidfaxi.is
25. febrúar 2014 kl. 13:03

Hleð spilara...

Erlendur Árnason telur umhugsunarvert hve dapur fimmgangurinn var.

Erlendur Árnason járningamaður, hrossaræktandi og dómari varð fyrir vonbrigðum með fimmganginn í Meistaradeildinni. Hann tekur ekki við dómarana að sakast yfir því hve lágar einkunnir hestar fengu á fimmtudagskvöldið.

Eiðfaxi tó Erlend tali eftir forkeppni Meistaradeildar í fimmgangi.