fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Eftirlitið sleikir sólina

29. júní 2016 kl. 15:19

Sigurður Straumfjörð, Súsanna Sand og Magnús Sigurjónsson

Dómsstörf ganga mjög vel á gæðingavellinum.

Sigurður Straumfjörð Pálsson eftirlitsdómari og Magnús Sigurjónsson yfirdómari fylgjast grannt með gangi mála á gæðingavellinum. Dómsstörf hafa gengið mjög vel og eru þeir félagar sáttir við gang mála enn sem komið er.

Súsanna Sand Ólafsdóttir nýtur sólargeislanna og ræðir málin á meðan milliriðill ungmennaflokks er í gangi.