sunnudagur, 22. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Eftirlit með holdafari hrossa

21. september 2010 kl. 15:30

Eftirlit með holdafari hrossa

Hér hægra megin á vefnum hefur verið komið hlekkjum á valdar greinar úr Eiðfaxa,...

Greinarnar ættu að nýtast hestafólki við umsjá og eftirlit hrossa sinna. Jafnframt verða vistaðar þar greinar um reiðmennsku og þjálfun, sem tilheyra árstímanum hverju sinni.

Meðal annara greina er nú hægt að nálgast þarna greinina „Mat á holdafari hrossa“ eftir Guðrúnu Jóhönnu Stefánsdóttur og Sigríði Björnsdóttur. Um er að ræða faglega grein prýdda góðum teikningum um viðfangsefnið.