föstudagur, 19. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Efnilegasti knapinn

3. nóvember 2015 kl. 10:36

Gústaf Ásgeir Hinriksson hlaut titilinn efnilegasti knapinn

Tilnefningar til knapaverðlauna.

Þá er komið að því að kynna árangur þeirra knapa sem tilnefndir eru sem efnilegasti knapi ársins. Efnilegasti knapinn er valinn úr ungmennaflokki og getur aðeins hlotið þann titil einu sinni. Tilnefnd eru Fanndís Viðarsdóttir, Guðmunda Ellen Sigurðardóttir, Jóhanna Margrét Snorradóttir, Konráð Axel Gylfason og Róbert Bergmann

Starfsreglur um knapaval segja eftirfarandi : Efnilegasti knapinn skal valinn úr ungmennaflokki, en sé það ekki nokkur kostur að tilnefna ungmenni skal litið til unglingaflokks. Sérstaklega skal höfð að leiðarljósi fyrirmynd fyrir unga reiðmenn í einu og öllu. Knapi getur aðeins hlotið þennan titil einu sinni.

Eftirtaldir knapar eru tilnefndir:

Fanndís Viðarsdóttir
1. sæti Ungmennaflokkur á Gæðingakeppni Léttis 
1. sæti Ungmennaflokkur á Fjórðungsmóti Austurlands
1. sæti Tölt ungmenna á Fjórðungsmóti Austurlands
1. sæti Fjórgangur á Íþróttamóti Hrings 
2. sæti Ungmennaflokkur á Fákaflugi 

Guðmunda Ellen Sigurðardóttir
1. sæti T2 Úrtökumóti fyrir HM
1. sæti Fjórgangur á Úrtökumóti fyrir HM
1. sæti Fjórgangur á Íþróttamóti Spretts
4. sæti Fjórgangur á Íslandsmóti
3. sæti Fjórgangur á Heimsmeistaramóti í Herning

Jóhanna Margrét Snorradóttir
2.sæti Tölt á Svellkaldar konur meira vanar 
6. sæti Tölt Ungmenna á Reykjavíkurmeistaramóti
9. sæti Fjórgangur Ungmenna á Reykjavíkurmeistaramóti
7. sæti Fimmgangur Ungmenna á Reykjavíkurmeistaramóti
6. sæti Tölt T2 1.flokkur á Opnu WRmóti Sleipnis
6. sæti Tölt T1 ungmenna á Opnu WRmóti Sleipnis
6. sæti Fjórgangur ungmenna á Opnu WRmóti Sleipnis
1. sæti Fimmgangur ungmenna á Opnu WRmóti Sleipnis
2. sæti Tölt T2 ungmenna á Úrtöku fyrir HM WR (bara forkeppni)
11. sæti Fjórgangur ungmenna á Úrtöku fyrir HM WR (bara forkeppni)
3. sæti Fimmgangur ungmenna á Úrtöku fyrir HM WR (bara forkeppni)
3. sæti Tölt T2 ungmenna á Opnu WR móti Spretts
6. sæti Fjórgangur ungmenna á Opnu WR móti Spretts
4. sæti Fimmgangur ungmenna á Opnu WR móti Spretts
3. sæti Tölt T2 meistaraflokkur á Reykjavík Riders Cup
7. sæti Tölt T1 1 flokkur á Suðurlandsmóti WR
3. sæti Tölt T2 ungmenna á Íslandsmóti á Kjóavöllum
6. sæti Fjórgangur ungmenna á Íslandsmóti á Kjóavöllum
2. sæti Fimmgangur ungmenna á Íslandsmóti á Kjóavöllum
5. sæti 100m skeið ungmenna á Íslandsmóti á Kjóavöllum
Samanlagður sigurvegari ungmenna á Íslandsmóti á Kjóavöllum
2. sæti Tölt T2 ungmenna á Heimsmeistaramóti í Herning
7. sæti Fjórgangur ungmenna á Heimsmeistaramóti í Herning
4. sæti Samanlagður sigurvegari ungmenna á Heimsmeistaramóti í Herning

Konráð Axel Gylfason
1. sæti 100 metra skeið ungmenna á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks
3. sæti T2 ungmenna á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks
1. sæti 100 metra skeið á Skeiðleikum 1 á Selfossi
2. sæti 150 metra skeið á Skeiðleikum 1 á Selfossi
2. sæti 100 metra skeið ungmenna á Íslandsmóti á Kjóavöllum
7. sæti 100 metra skeið á Heimsmeistaramóti í Herning
1-2 sæti T2 ungmenna á Úrtökumóti Spretts
4. sæti Fimmgangur ungmenna á Íslandsmóti á Kjóavöllum
6. sæti T2 ungmenna á Íslandsmóti á Kjóavöllum
4. sæti 150 metra skeið á Íþróttamóti Harðar
6. sæti Fimmgangur ungmenna Á Reykjavíkurmeistaramóti
Vann fyrsta Öder bikarinn sem var veittur á Skeiðleikum 1

Róbert Bergmann
2. sæti Fimmgangur á framhaldsskólamótinu
4. sæti Fimmgangur ungmenna á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks
5. sæti Fimmgangur ungmenna á Íslandsmóti á Kjóavöllum
1. sæti Tölt ungmenna á Íslandsmóti á Kjóavöllum