fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Ef að maður stendur sig vel"

odinn@eidfaxi.is
23. júní 2019 kl. 16:10

Hinrik Bragason

Hinrik Bragason ánægður með nýtt fyrirkomulag í landsliðsmálum.

Eiðfaxi hitti Hinrik Bragason við brautarendan og ræddi við hann ýmis mál. Hann hafði þá tryggt sér Reykjavíkurmeistaratitilinn í fimmgangi á Lukku-Láka sem hann segist ánægður með eftir þeirra fyrstu úrslit.

Þeir stefna á áframhaldandi keppni en Hinrik var meðal annars inntur eftir því hvort klárinn væri í boði til Berlínar.

Hinrik er ánægður með nýtt fyrirkomulag í landsliðsmálum en telur þó breytinga þörf í keppnishaldi.

Viðtalið má sjá Hér.