mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Eðlilega ósáttir"

odinn@eidfaxi.is
14. júlí 2013 kl. 18:33

Hleð spilara...

Talsverð gagnrýnin hefur verið á dómgæslu á Íslandsmóti

Talsverðrar óánægju hefur gætt með dómgæslu á ÍM í Borgarnesi en sem dæmi þá gaf einn dómari Al frá Lundum 9,0 fyrir skeið á meðan annar gaf honum 7,0. Þetta ósamræmi segja sumir knapar vera meira en vant er og algengara en ekki hafi verið að einn til einn og hálfur í einkunn sé á milli dómara fyrir sömu sýningu.

Sigurbjörn Viktorsson var yfirdómari mótsins og tók Eiðfaxi hann tali.