þriðjudagur, 25. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Edda Hrund orðin Íslandsmeistari

29. júlí 2012 kl. 12:13

Edda Hrund orðin Íslandsmeistari

Systkinin á Árbakka eru að gera gott mót en Edda Hrund Hinriksdóttir sigraði a úrslitin í fjórgangi ungmenna. Edda var á hestinum Hæng frá Hæl en hlutut þau 7,30 í einkunn. A úrslitin voru mjög spennandi og hart barist um toppsætið. Edda og Ásmundur komu jöfn inn í a úrslitin svo mikil spenna var fyrir úrslitin um hvor myndi hafa það. 

Niðurstöður úr a úrslitunum:

1. Edda Hrund Hinriksdóttir Hængur frá Hæl 7,30
Hægt tölt: 7,5 7,0 7,0 7,0 7,0
Brokk: 7,5 7,5 7,0 7,0 7,5
Fet: 7,0 8,0 8,0 7,0 7,5
Stökk: 7,0 7,5 7,5 7,5 7,5
Greitt tölt: 7,5 7,5 7,0 7,0 7,0
 
2. Ásmundur Ernir Snorrason Reyr frá Melabergi 7,17
Hægt tölt: 7,0 8,0 8,0 8,0 7,5
Brokk: 7,5 7,0 7,0 7,5 7,5
Fet: 6,5 6,0 6,0 6,5 6,0
Stökk: 6,5 7,0 6,5 7,0 7,0
Greitt tölt: 7,5 7,5 7,5 8,0 8,0
 
3. Emil Fresgaard Obelitz Nýey frá Feti 7,03
Hægt tölt: 7,5 7,5 7,0 8,0 8,0
Brokk: 7,0 5,5 6,5 7,0 7,0
Fet: 7,0 6,5 7,0 6,5 7,0
Stökk: 7,5 7,0 7,0 7,0 7,5
Greitt tölt: 7,0 6,5 6,5 6,5 7,0
 
4. Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund 6,97
Hægt tölt: 7,0 7,5 7,5 7,5 7,5
Brokk: 7,5 7,0 7,0 7,0 7,5
Fet: 7,0 7,0 7,0 6,5 7,5
Stökk: 6,5 6,5 6,0 6,5 6,5
Greitt tölt: 7,0 6,5 6,5 6,5 7,0
 
5. Arna Ýr Guðnadóttir Þróttur frá Fróni 6,87
Hægt tölt: 6,5 7,0 6,5 7,0 6,5
Brokk: 7,0 7,5 6,5 6,5 6,5
Fet: 6,5 7,0 6,0 6,5 6,5
Stökk: 7,0 7,0 6,5 6,5 6,5
Greitt tölt: 8,0 8,0 7,5 8,5 7,5
 
6. Ólöf Rún Guðmundsdóttir Svalur frá Litlu-Sandvík 6,60 
Hægt tölt: 7,0 7,0 6,0 7,0 6,5
Brokk:  6,5 6,0 5,5 6,5 6,0
Fet: 7,0 6,5 7,0 6,5 6,5
Stökk: 7,0 6,5 6,5 7,0 6,5
Greitt tölt: 7,5 6,5 6,5 7,0 6,5