fimmtudagur, 20. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Edda Hrund efst í hléi

26. júlí 2012 kl. 12:59

Edda Hrund efst í hléi

Forkeppni fjórgangi fer að ljúka en 66 keppendur voru skráðir og hafa 31 lokið keppni. Keppnin gengur vel en efst sem stendur er Edda Hrund Hinriksdóttir á hestinum Hæng frá Hæl með einkunnina 7,17. Edda Hrund fékk + fyrir góða reiðmennsku enda flott sýning hjá henni. Eins og stendur þarf 6,27 inn í b úrslit.

Staðan eins og stendur:

FJóRGANGUR
Ungmennaflokkur
Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Edda Hrund Hinriksdóttir   Hængur frá Hæl Brúnn/mó- skjótt   Fákur 7,17 +
2 Anna Kristín Friðriksdóttir   Glaður frá Grund Rauður/ljós- stjörnótt gl... Hringur 6,97 +
3 Rakel Natalie Kristinsdóttir   Hrist frá Torfastöðum Móálóttur,mósóttur/milli-... Geysir 6,60 
4 Sigríður María Egilsdóttir   Garpur frá Dallandi Rauður/milli- blesótt glófext Sörli 6,43 
5-7 Kristín Ísabella Karelsdóttir   Sýnir frá Efri-Hömrum Rauður/milli- einlitt   Fákur 6,40 
5-7 Elsa Hreggviðsdóttir Mandal   Grýta frá Garðabæ Móálóttur,mósóttur/dökk- ... Fákur 6,40 
5-7 Ásmundur Ernir Snorrason   Hrólfur frá Hafsteinsstöðum Jarpur/dökk- stjörnótt   Máni 6,40 
8 Lilja Ósk Alexandersdóttir   Hróður frá Laugabóli Jarpur/milli- einlitt   Hörður 6,33 
9 Lárus Sindri Lárusson   Þokkadís frá Efra-Seli Brúnn/milli- einlitt   Gustur 6,30 
10-12 Andri Ingason   Björk frá Þjóðólfshaga 1 Rauður/milli- blesótt   Andvari 6,27 
10-12 Arnar Bjarki Sigurðarson   Keimur frá Kjartansstöðum Rauður/milli- stjörnótt   Sleipnir 6,27 
10-12 Hanna Rún Ingibergsdóttir   Hlýr frá Breiðabólsstað Brúnn/milli- einlitt   Sörli 6,27 
 
13 Steinunn Arinbjarnardótti   Korkur frá Þúfum Bleikur/álóttur einlitt   Fákur 6,23 
14 Arnar Heimir Lárusson   Díana frá Vatnsleysu Brúnn/milli- blesa auk le... Andvari 6,20 
15 Ásta Björnsdóttir   Vinur frá Grundarfirði Brúnn/milli- einlitt   Sörli 6,17 
16 Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir   Óskar frá Hafnarfirði Móálóttur,mósóttur/milli-... Háfeti 6,13 
17 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir   Hrappur frá Kálfholti Rauður Geysir 6,03 
18 Heiðar Árni Baldursson   Hávar frá Seljabrekku Brúnn/milli- einlitt   Faxi 5,97 
19-20 María Gyða Pétursdóttir   Rauður frá Syðri-Löngumýri Rauður/dökk/dr. einlitt   Hörður 5,93 
19-20 Andrea Þórey Hjaltadóttir   Logi frá Akureyri Grár/óþekktur einlitt   Funi 5,93 
21 Helgi Vigfús Valgeirsson   Orka frá Bólstað Bleikur/álóttur einlitt   Geysir 5,73 
22-23 Ragna Brá Guðnadóttir   Dögg frá Framnesi Bleikur/fífil- einlitt   Fákur 5,63 
22-23 Ragnheiður Hallgrímsdóttir   Gylmir frá Enni Brúnn/milli- einlitt   Geysir 5,63 
24 Anna Isaksen   Breki frá Stekkjarhóli (Heimalandi) Rauður/milli- tvístjörnótt   Geysir 5,60 
25 Andrea Þórey Hjaltadóttir   Orka frá Efri-Rauðalæk Brúnn/dökk/sv. stjörnótt   Funi 5,53 
26 Hrafn H.Þorvaldsson   Klerkur (Mökkur) frá Hólshúsum Brúnn/milli- einlitt   Fákur 5,43 
27 Emma Taylor   Fögnuður frá Vatnsenda Grár/rauður einlitt   Geysir 5,40 
28 Matthías Kjartansson   Freyr frá Vallanesi Rauður/milli- stjörnótt   Andvari 5,37 
29 Ellen Ýr Gunnlaugsdóttir   Geisli frá Úlfsstöðum Rauður/milli- blesótt glófext Hringur 5,17 
30 Edda Rún Guðmundsdóttir   Gljúfri frá Bergi Rauður/milli- einlitt   Fákur 4,97 
31 Camilla Lindhard   Marion frá Miðkoti Móálóttur,mósóttur/milli-... Geysir 4,57