mánudagur, 16. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dýrt að framleiða kynbótahross

6. desember 2011 kl. 11:42

Það kostar um eina milljón að ala upp hryssu til sex betra aldurs og fá á hana kynbótadóm.

Markaðsstarfi ábótavant

Í 12. tölublaði Hestablaðsins, sem kemur út fimmtudaginn 8. desember, er grein eftir Guðmund Guðlaugsson um framleiðslukostnað við að koma upp kynbótahrossi. Samkvæmt hans útreikningum kostar um eina milljón króna að ala upp og fá dóm á hryssu eða stóðhest, miðað við að hrossið sé fjögra til sex vetra þegar það fer í dóm. Að mati Guðmundur er markaðsstarfi í hrossarækt verulega ábótavant.

Lesið Úttekt um kostnað við framleiðslu kynbótahrossa og markaðssetningu í Hestablaðinu. Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511-6622