miðvikudagur, 26. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

DVD frá Norðurlandamótinu

6. september 2012 kl. 10:14

DVD frá Norðurlandamótinu

Gefinn hefur verið út DVD diskur með efni frá Norðurlandamótinu í hestaíþróttum sem fram fór í Eskilstuna í Svíþjóð í byrjun ágúst. Auk efnis frá keppninni sjálfri er aukaefni á disknum frá mótinu, s.s. viðtöl, sögum og öðru efni. 

Diskinn er hægt að panta í gegnum þessa vefsíðu: http://www.logzin.se/bestall og kostar hann 300 sænskar krónur sem eru um það bil 5490 íslenskar krónur.
 
Hér má sjá stutt myndskeið frá mótinu til kynningar á disknum.