miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

DVD diskurinn af HM er að koma út

10. október 2013 kl. 16:00

Íslenskir áhorfendur á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín.

Myndband

Hefð er fyrir því að gefa út Heimsmeistaramótið á DVD disk og er Heimsmeistaramótið í Berlín enginn undantekning.

Hér er hægt að sjá brot frá því sem verður á DVD diskunum sem kemur út nú bráðlega