þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dreyri efstur - Myndband

8. júní 2014 kl. 12:19

Sigurður Sigurðarson og Dreyri frá Hjaltastöðum

B flokkur á Hellu

Úrtaka í B flokki fyrir Landsmót hófst í morgun á Hellu. Hestar 1 - 22 hafa lokið keppni og hefur verið gert hlé. Byrjað verður aftur á B flokknum kl. 13:00. 

Efstur sem stendur er Dreyri frá Hjaltastöðum og annar er Dagur frá Hjarðartúni.

Niðurstöður

1. Dreyri frá Hjaltastöðum Sigurður Sigurðarson 8,63
2. Jón Páll Sveinsson Dagur frá Hjarðartúni 8,60
3. Eldjárn frá Tjaldhólum Sigurður Sigurðarson 8,57
4. Ísleifur Jónasson Esja frá Kálfholti 8,55
5. Hjörvar Ágústsson Ísafold frá Krikjubæ 8,49
6. Vignir Siggeirsson Klængur frá Skálakoti 8,49
7. Hallgrímur Birkisson Stefán frá Hvítadal 8,45
8. Ólafur Andri Guðmundsson Freymóður frá Feti 8,42
9. Daníel Jónsson Hraunar frá Svalbarðseyri 8,34
10. Hanne Oustad Smidesang Roði frá Syðri-Hofdölum 8,33
11. Birna Káradóttir Stormur frá Háholti 8,28
12. Pernille Lyager Möller Drift frá Hárlaugsstöðum 8,26
13. Ísleifur Jónasson Kapall frá Kálfholti 8,22
14. Sólon Morthens Ymur frá Reynisvatni 8,16
15. Heiðdís Anna Ingvadóttir Glúmur frá Vakursstöðum 8,13
16. Pernille Lyager Möller Kveikja 8,11
17. Sigríkur Jónsson Ljúfur frá Sléttubóli 7,89
18. Rúnar Guðlaugsson Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 7,74

 

Hjörvar og Ísafold

 

Esja og Ísleifur