þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dregur sig úr slaktaumatölti

22. febrúar 2014 kl. 08:49

Frauke og Óskadís á HM 2013

Frauke og Óskadís einbeita sér að fjórgangi.

Frauke Schenzel og Óskadís frá Habichtswald eru afskráðar úr A-úrslitum í slaktaumatölti en þær voru langefstar inn í úrslitin.

Frauke hefur sjálfsagt ákveðið að hvíla Óskadísi fyrir titilvörnina í fjórgangi. Spennandi úrslit eru framundan á World toelt!