miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dregið í stóðhestahappadrætti Freyfaxa - Vannst þú?

18. febrúar 2011 kl. 16:30

Dregið í stóðhestahappadrætti Freyfaxa - Vannst þú?

Dregið var í Stóðhestahappadrætti Freyfaxa í morgunn kl. 11 hjá sýslumanninum á Seyðisfirði, en alls voru 34 folatollar í pottinum. Eiðfaxi óskar vinningshöfum til hamingju með folatollana sína.

Hér er listi yfir vinningsnúmerin:

1.       Hrymur frá Hofi   Vinningsnúmer : 012
2.       Hruni frá Breiðumörk Vinningsnúmer : 132
3.       Símon frá Efri-Rauðalæk Vinningsnúmar : 068
4.       Eldjárn frá Tjaldhólum Vinningsnúmer : 204
5.       Blysfari frá Fremri-Hálsi Vinningsnúmer : 197
6.       Gammur frá Steinnesi Vinningsnúmer:  135
7.       Freymóður frá Feti Vinningsnúmer: 121
8.       Þröstur frá Hvammmi Vinningsnúmer: 109
9.       Dimmir frá Álfhólum Vinningsnúmer: 130
10.   Þeyr frá Prestbæ Vinningsnúmer: 002
11.   Blær frá Miðsitju Vinningsnúmer: 129
12.   Sólmundur frá Úlfstöðum Vinningsnúmer: 071
13.   Kiljan frá Árgerði Vinningsnúmer: 154
14.   Greipur frá Lönguhlíð Vinningsnúmer: 190
15.   Kjerúlf frá Kollaleiru Vinningsnúmer: 074
16.   Dynur frá Hvammi Vinningsnúmer: 066
17.   Njáll frá Friðheimum  Vinningsnúmer: 009
18.   Óskahrafn frá Brún Vinningsnúmer: 179
19.   Vísir frá Syðri-Gróf Vinningsnúmer: 537
20.   Bútur frá Víðivöllum-fremri Vinningsnúmer: 075
21.   Fífill frá Eskifirði Vinningsnúmer: 108
22.   Flugar frá Kollaleiru Vinningsnúmer: 215
23.   Abraham frá Lundum ll Vinningsnúmer: 170
24.   Svanur frá Útnyrðingsstöðum  Vinningsnúmer: 100
25.   Hvinur frá Blönduósi Vinningsnúmer: 089
26.   Kveldúlfur frá Kollaleiru Vinningsnúmer: 107
27.   Bragi frá Ytri-skógum Vinningsnúmer: 088
28.   Piltur frá Hæli Vinningsnúmer: 058
29.   Kolviður frá strandarhöfuði Vinningsnúmer : 055
30.   Svaki frá Skáney Vinningsnúmer: 024
31.   Stelkur frá Kýrholti Vinningsnúmer: 168
32.   Rúbín frá Brekku,fljótsdal Vinningsnúmer: 152
33.   Smári frá Tjarnarlandi Vinningsnúmer 006
34.   Kvartet frá Bakkagerði Vinningsnúmer 128