föstudagur, 20. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

„Draumurinn rættist um titil í básaskeiði“

4. júlí 2019 kl. 10:00

Þórarinn Eymundsson íslandsmeistari í 150 metra skeiði

Viðtal við Þórarinn Eymundsson Íslandsmeistara í 150 metra skeiði

 

Þórarinn Eymundsson varð í gærkvöldi íslandsmeistari í 150 metra skeiði á tímanum 14.10 sekúndum. Hryssa hans heitir Gullbrá frá Lóni og er þetta fyrsti íslandsmeistaratitill Þórarins í básaskeiði.

Þórarinn segir okkur frá hryssunni Gullbrá, ásamt því að rætt var um það hvaða hesta hann stefnir með til Berlínar ásamt öðru.

Nálgast má viðtalið við Þórarinn á youtube síðu Eiðfaxa með því að klikka á linkinn hér fyrir neðan

https://youtu.be/VmsTrBL1nEc