mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Hvar er draumurinn?"

23. janúar 2014 kl. 19:50

Ólafur og Hugleikur

Forkeppni í fjórgangi í gangi - 10 fyrstu búnir

Eftir 10 hesta eru þeir Ólafur B. Ásgeirsson og Hugleikur frá Galtanesi eftir með 7.67 en þeir hlutu mikið lófaklapp. Hugleikur og Ólafur hafa gert það mjög gott í fjórgangi undan farin ár.

Knapi Hestur Lið Einkunn

Ólafur Brynjar Ásgeirsson Hugleikur frá Galtanesi Hrímnir/Export hestar 7,67
Viðar Ingólfsson Prestur frá Hæli Hrímnir/Export hestar 7,23
Hulda Gústafsdóttir Ketill frá Kvistum Árbakki/Hestvit 7,17 
Eyrún Ýr Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi Hrímnir/Export hestra7,03
Daníel Jónsson Hrannar frá Svalbarðseyri Gangmyllan 7,00
Hinrik Bragason Stórval frá Lundi Árbakki/Hestvit 7,00
Þorvaldur Árni Þorvaldsson Stjarna frá Stóra-Hofi Top Reiter/Sólning 6,97
Árni Björn Pálsson Stormur frá Herríðarhóli Auðsholtshjáleiga 6,90
Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum Gangmyllan 6,77
Sylvía Sigurbjörnsdóttir Hrafn frá Breiðholti í Flóa Auðsholtshjáleiga 6,63