laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Draga fram það góða í reiðmennsku"

odinn@eidfaxi.is
10. febrúar 2014 kl. 13:51

Hleð spilara...

FT fjöðrin er hvatning til góðrar reiðmennsku

Eins og fram kom hér á vefnum þá var FT fjöðrin veitt í fyrsta sinn í gæðingafimi meistaradeildarinnar á fimmtudaginn.

Hér er viðtal við Súsönnu Ólafsdóttur formann FT og Bjarna Sveinsson varaformann um þessi verðlaun.