þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dómum lokið

odinn@eidfaxi.is
5. ágúst 2015 kl. 19:11

Kengála frá Neðri Rauðalæk og Agnar Snorri.

Kynbótadómum lokið í dag og yfirlit hryssna í fyrramálið.

Nú er dómum kynbótahrossa lokið hér í Herning en yfirlit hryssna er fyrst á dagskrá í fyrramálið.

Endað var á dómi á 5 vetra hryssunni Hind frá Stall Ellingseter sem fékk að fara aftur þar sem Agnar Snorri féll af henni í í dómnum í fyrradag.

Sem stendur liggur Worldfengur niðri og því ekki hægt að birta niðurstöður dagsins, en þær munu birtast hér á vefnum síðar.