þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dómum lokið fyrir hádegið

odinn@eidfaxi.is
29. júní 2014 kl. 12:10

Brigða frá Brautarholti stendur efst eftir dóma morgunsins.

Staðan eftir dóma morgunsins

Nú er dómum lokið fyrir hádegið en aðstæður til sýninga eru eins og þær verða bestar. Talsverður fjöldi áhorfanda er mættur en ljóst er að margir mæta ekki fyrr en á morgun því að margir gerðu ekki ráð fyrir að mótið hefðist fyrr en þá.

Algengt er að fólk telji hross lækki mikið þegar dómar fyrstu daga er borin saman við þá dóma sem hrossin koma með  inn á mót en réttara er að hafa í huga að þeir dómar eru eftir yfirlit vorsýninganna og því ekki sambærilegir.

Staða efstu hrossa er sem hér segir:

Einstaklingssýndar hryssur 7 vetra og eldri

IS2007237638 Brigða frá Brautarholti
Örmerki: 208213990005858
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Snorri Kristjánsson
Eigandi: Silke Veith
F.: IS2001186915 Vilmundur frá Feti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1992286930 Vigdís frá Feti
M.: IS1994284263 Ambátt frá Kanastöðum
Mf.: IS1988158436 Hrannar frá Kýrholti
Mm.: IS1988258705 Askja frá Miðsitju
Mál (cm): 139 - 129 - 137 - 62 - 146 - 27,5 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 - V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 7,0 - 8,5 - 7,5 = 8,16
Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 9,5 - 8,5 - 9,5 - 9,0 - 7,0 = 8,86
Aðaleinkunn: 8,58
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Þórarinn Eymundsson

IS2007201031 Gletta frá Margrétarhofi
Örmerki: 352206000040253
Litur: 1521 Rauður/milli- stjörnótt glófext
Ræktandi: Montan, Göran
Eigandi: Margrétarhof ehf
F.: IS1997186541 Rökkvi frá Hárlaugsstöðum
Ff.: IS1982151001 Otur frá Sauðárkróki
Fm.: IS1982286412 Snegla frá Hala
M.: IS1990287610 Brá frá Votmúla 1
Mf.: IS1984165010 Baldur frá Bakka
Mm.: IS1986287610 Elding frá Votmúla 1
Mál (cm): 140 - 131 - 137 - 61 - 145 - 27,5 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 - V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 = 8,28
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 7,5 = 8,59
Aðaleinkunn: 8,47
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir

IS2006287141 Eyrún frá Litlalandi
Örmerki: 208224000505417
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Jenný Dagbjört Erlingsdóttir, Sveinn Samúel Steinarsson
Eigandi: Hjördís Árnadóttir, Sigurður Sigurðarson, Silja Hrund Júlíusdóttir
F.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Ff.: IS1989158501 Glampi frá Vatnsleysu
Fm.: IS1991286591 Hera frá Herríðarhóli
M.: IS1992287205 Hrafntinna frá Sæfelli
Mf.: IS1989188560 Kolskeggur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1981287206 Perla frá Hvoli
Mál (cm): 141 - 133 - 137 - 63 - 144 - 28,5 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 - V.a.: 8,8
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 = 8,43
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 7,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 8,0 = 8,38
Aðaleinkunn: 8,40
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Sigurður Sigurðarson

IS2004257590 Gáta frá Ytra-Vallholti
Örmerki: 352098100005644
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Björn Grétar Friðriksson, Harpa H. Hafsteinsdóttir
Eigandi: Egger-Meier Anja, Islandpferdehof Weierholz
F.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Ff.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Fm.: IS1983287105 Dóttla frá Hvammi
M.: IS1987257203 Kolfinna frá Ytra-Vallholti
Mf.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1977257590 Stjarna frá Ytra-Vallholti
Mál (cm): 137 - 127 - 134 - 62 - 143 - 28,5 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 7,6
Sköpulag: 8,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 7,0 = 7,98
Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 9,0 - 7,5 - 9,0 - 8,5 - 8,0 = 8,61
Aðaleinkunn: 8,36
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Bjarni Jónasson

IS2007286955 Blíða frá Litlu-Tungu 2
Örmerki: 352206000054479
Litur: 2760 Brúnn/dökk/sv. leistar(eingöngu)
Ræktandi: Vilhjálmur Þórarinsson
Eigandi: Vilhjálmur Þórarinsson
F.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Ff.: IS1992135930 Léttir frá Stóra-Ási
Fm.: IS1989235990 Rán frá Refsstöðum
M.: IS2000286952 Björk frá Litlu-Tungu 2
Mf.: IS1992158707 Spuni frá Miðsitju
Mm.: IS1989265803 Brá frá Þverá, Skíðadal
Mál (cm): 144 - 133 - 141 - 64 - 144 - 28,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 - V.a.: 7,6
Sköpulag: 9,0 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 = 8,34
Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 8,0 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 9,0 = 8,35
Aðaleinkunn: 8,35
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,0
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson

IS2006287025 Elding frá Ingólfshvoli
Örmerki: 352206000062770
Litur: 6420 Bleikur/fífil- stjörnótt
Ræktandi: Egill Örn Arnarson
Eigandi: Baldur Rúnarsson, Hlynur Kristinsson
F.: IS1998187054 Gári frá Auðsholtshjáleigu
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1987288802 Limra frá Laugarvatni
M.: IS1996287025 Gjósta frá Ingólfshvoli
Mf.: IS1968157460 Hrafn frá Holtsmúla
Mm.: IS1981286006 Gola frá Gerðum
Mál (cm): 138 - 130 - 136 - 62 - 143 - 29,0 - 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 - V.a.: 8,0
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 = 8,37
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 = 8,32
Aðaleinkunn: 8,34
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Sigurður Sigurðarson

IS2005286901 Hamborg frá Feti
Örmerki: 352206000016032
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Brynjar Vilmundarson
Eigandi: Hrossaræktarbúið Hamarsey
F.: IS1996156333 Stígandi frá Leysingjastöðum II
Ff.: IS1990184730 Andvari frá Ey I
Fm.: IS1990256307 Dekkja frá Leysingjastöðum II
M.: IS2000286904 Álaborg frá Feti
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1987258007 Ísafold frá Sigríðarstöðum
Mál (cm): 142 - 130 - 137 - 63 - 142 - 27,5 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 - V.a.: 8,1
Sköpulag: 7,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 = 8,20
Hæfileikar: 9,5 - 9,0 - 5,0 - 8,5 - 9,5 - 9,0 - 8,0 = 8,43
Aðaleinkunn: 8,34
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson

IS2007281511 Hnoss frá Koltursey
Örmerki: 352206000061141
Litur: 3510 Jarpur/milli- skjótt
Ræktandi: Pétur Jónsson
Eigandi: Elías Þórhallsson, Pétur Jónsson
F.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Ff.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS1994257002 Kjarnorka frá Sauðárkróki
Mf.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1986257004 Síða frá Sauðárkróki
Mál (cm): 140 - 132 - 137 - 64 - 142 - 28,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 - V.a.: 7,4
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 7,0 = 8,01
Hæfileikar: 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 9,0 - 6,5 = 8,55
Aðaleinkunn: 8,34
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Daníel Jónsson

IS2007235536 Eva frá Mið-Fossum
Örmerki: 352206000055746, 968000004776205
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Ármann Ármannsson
Eigandi: Ármann Ármannsson
F.: IS1993186930 Adam frá Ásmundarstöðum
Ff.: IS1980187340 Stígur frá Kjartansstöðum
Fm.: IS1983286044 Siggu-Brúnka frá Ásmundarstöðum
M.: IS1992265170 Snekkja frá Bakka
Mf.: IS1974158602 Ófeigur frá Flugumýri
Mm.: IS1976265030 Sandra frá Bakka
Mál (cm): 138 - 127 - 133 - 62 - 142 - 26,5 - 16,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 7,5 = 7,87
Hæfileikar: 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 7,5 = 8,60
Aðaleinkunn: 8,31
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Viðar Ingólfsson

IS2007286823 Hrönn frá Neðra-Seli
Örmerki: 352206000057124
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Birgir Hólm Ólafsson
Eigandi: Birgir Hólm Ólafsson
F.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Ff.: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Fm.: IS1991286414 Jónína frá Hala
M.: IS1997257331 Ópera frá Gýgjarhóli
Mf.: IS1989188560 Kolskeggur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1991257330 Gáta frá Gýgjarhóli
Mál (cm): 140 - 132 - 138 - 60 - 142 - 28,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,0 - 7,5 - 7,5 - 6,0 = 8,20
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,0 = 8,25
Aðaleinkunn: 8,23
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson

IS2006258502 Eik frá Vatnsleysu
Örmerki: 208224000208499
Litur: 2594 Brúnn/milli- blesa auk leista eða sokka hringeygt eða glaseygt
Ræktandi: Vatnsleysubúið jónsson
Eigandi: Hestar ehf
F.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Ff.: IS1992135930 Léttir frá Stóra-Ási
Fm.: IS1989235990 Rán frá Refsstöðum
M.: IS1997258506 Ösp frá Vatnsleysu
Mf.: IS1989158501 Glampi frá Vatnsleysu
Mm.: IS1988258502 Hildur frá Vatnsleysu
Mál (cm): 143 - 133 - 136 - 64 - 142 - 27,0 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,1 - V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,5 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,0 - 7,0 - 8,0 - 8,0 = 8,44
Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 5,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 7,5 = 8,08
Aðaleinkunn: 8,22
Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson

IS2005265630 Girnd frá Grund II
Örmerki: 352206000052569
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Þorsteinn Egilson, Þór Sigþórsson, Örn Stefánsson
Eigandi: Ingunn Ólafía Blöndal, Örn Stefánsson
F.: IS1998187054 Gári frá Auðsholtshjáleigu
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1987288802 Limra frá Laugarvatni
M.: IS1990257750 Glíma frá Vindheimum
Mf.: IS1985157400 Mökkur frá Varmalæk
Mm.: IS1980257750 Bylting frá Vindheimum
Mál (cm): 142 - 131 - 139 - 65 - 145 - 27,5 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 9,0 - 7,5 - 9,0 - 8,5 = 8,53
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 5,0 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 = 7,98
Aðaleinkunn: 8,20
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,5
Sýnandi: Árni Björn Pálsson

IS2006225426 Askja frá Hofsstöðum, Garðabæ
Örmerki: 352206000043671
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Þórdís Anna Gylfadóttir
Eigandi: Helga Kristín Sigurðardóttir, Þórdís Anna Gylfadóttir
F.: IS1999181675 Leiknir frá Vakurstöðum
Ff.: IS1985157020 Safír frá Viðvík
Fm.: IS1988258049 Lyfting frá Ysta-Mó
M.: IS1998258626 Katla frá Flugumýri II
Mf.: IS1992186060 Eiður frá Oddhóli
Mm.: IS1986286300 Kolskör frá Gunnarsholti
Mál (cm): 142 - 133 - 138 - 64 - 145 - 27,5 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 - V.a.: 7,0
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,5 - 6,5 = 8,13
Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 5,0 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 6,5 = 8,01
Aðaleinkunn: 8,06
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson

IS2007276237 Heiðdís frá Lönguhlíð
Örmerki: 352098100018748
Litur: 3580 Jarpur/milli- stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka
Ræktandi: Gunnhildur Garðarsdóttir, Hallfreður Elísson
Eigandi: Gunnhildur Garðarsdóttir, Hallfreður Elísson
F.: IS1989158501 Glampi frá Vatnsleysu
Ff.: IS1983157002 Smári frá Borgarhóli
Fm.: IS1977258509 Albína frá Vatnsleysu
M.: IS1988276112 Glódís frá Stóra-Sandfelli 2
Mf.: IS1985176110 Ringó frá Stóra-Sandfelli 2
Mm.: IS1985276125 Jónína frá Stóra-Sandfelli 2
Mál (cm): 141 - 134 - 139 - 66 - 145 - 28,5 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 - V.a.: 8,8
Sköpulag: 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,5 = 8,09
Hæfileikar: 8,0 - 9,0 - 5,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,0 = 7,63
Aðaleinkunn: 7,82
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Hans Friðrik Kjerulf