mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dómstörf í Meistaradeild

24. febrúar 2011 kl. 13:43

Dómstörf í Meistaradeild

Dómarar Meistaradeildar stóðu sig vel í gær er þeir dæmdu Töltkeppni deildarinnar. Vel mátti merkja að upprifjunar námskeið...

sem haldið var síðustu helgi á Ingólfshvoli var þeim ferskt í minni og var þar unnið í hlutum sem greinilega höfðu áhrif í gær. Það er alltaf ánægjulegt þegar máttur menntunar blasir við með þessum hætti og ætti það að styðja hugmyndir manna um aukna menntun dómara.