föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dómsstörf og velferðarmál

5. nóvember 2012 kl. 15:37

Það er greinilega allt í sátt og samlyndi hjá þessum félögum.

Sigríður Björnsdóttir dýralæknir kynnir lokaniðurstöður úr "Klár í keppni" verkefninu

Föstudaginn 9. nóvember kl. 16:00 stendur dómraranefnd LH fyrir opnum fundi í húsakynnum ÍSÍ um dómstörf ársins 2012 bæði á gæðinga- og íþróttamótum. Einnig mun Sigríður Björnsdóttir dýralæknir kynna lokaniðurstöður úr "Klár í keppni" verkefninu. Allir þeir sem áhuga hafa á dómstörfum og velferð hestsins okkar eru boðnir velkomnir.