mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dómarar, takið frá eftirfarandi daga

4. febrúar 2011 kl. 10:54

Dómarar, takið frá eftirfarandi daga

Í tilkynningu frá HÍDÍ er bent á að tvö upprifjunarnámskeið verða haldin fyrir íþróttadómara í ár.

Fyrra námskeiðið verður 20. febrúar og seinna námskeiðið verður 20. mars. Námskeiðið í febrúar verður haldið fyrir sunnan og í mars fyrir norðan.

Nánar upplýsingar um staðsetningu og tíma og skráningu verða auglýst síðar.