laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dómarar á HM 2017

1. desember 2016 kl. 12:20

Kristín Lárusdóttir og Þokki frá Efstu-Grund

Búið er að úthluta dómurum á HM í Hollandi

Búið er að velja dómara fyrir Heimsmeistaramótið 2017 í Hollandi.Tveir alþjóðadómarar fyrir hönd Íslands eru í hópnum þeir Sigurbjörn Viktorsson og Halldór G. Victorsson auk þeirra eru íslendingarnir Einar Ragnarsson og Valdimar Auðunsson en þeir eru búsettir erlendir.

hér fyrir neðan er listi yfir þá sem dæma í Hollandi næsta sumar.

 

Andre Boeheme
Anna Andersen
Asa William
Einar Ragnarsson
Halldór G. Victorsson
Johannes Hoyos
Lisa Olovsson
Rune Svendsen
Sigurbjörn Viktorsson
Stefan Hackauf
Uschi Heilier-Voigt
Valdimar Auðunsson