mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

DNA-sýnataka

14. janúar 2014 kl. 19:33

Tilgangur er fyrst og síðast staðfesting á ætterni ræktunargripa

Pétur Halldórsson, ráðunautur hjá RML, verður á ferðinni í hesthúsahverfum á höfuborgarsvæðinu seinnipart föstudagsins 17. jan. og laugardaginn 18. jan. næstkomandi, við DNA-stroksýnatökur og örmerkingar. Áhugasamir vinsamlegast hafi samband við Pétur: 862-9322 eða petur@rml.is

Nánar um DNA-sýni t.d.: http://www.rml.is/is/bufjarraekt/hrossaraekt/dna-synatokur